NÁMSKEIÐ

Ég býð upp á margs konar námskeið

fyrir byrjendur sem og lengra komna

Golfnámskeið

Ég býð upp á golfnámskeið fyrir hópa og fyrirtæki. Hafið samband fyrir nánari upplýsingar.

Hafa samband

Byrjendanámskeið

Byrjendanámskeiðin hafa verið rosalega vinsæl undanfarin ár. Þau fara fram um helgar og eru c.a. 6 klst. að lengd, 3 klst. báða dagana. Námskeiðið er hugsað fyrir alla  sem hafa áhuga á að byrja í golfi. 


Hafið samband fyrir nánari upplýsingar

Hafa samband