Aðstaðan

Hraunkot


Flottasta æfingaaðstaða landsins

Öll kennsla hjá mér fer fram í Hraunkoti, æfingasvæði Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði. Hraunkot er upphituð æfingaaðstaða með Trackman æfingakerfinu, sem er það fullkomnasta sem til er. Einnig eru  þrjár stórar pútt og vipp flatir ásamt stórum og góðum bönker í boði í Hraunkoti.


Sannarlega  fullkomin aðstaða til æfinga og kennslu.