Golfskólar á Spáni og Portúgal
Golfskólar á Spáni og Portúgal
Elite ferðir er sérhæfð ferðaskrifstofa sem býður upp á fyrsta flokks golfferðir með áherslu á gæði, persónulega þjónustu og frábæra áfangastaði á góðu verði.
Elite ferðir leggja mikinn metnað í að skapa einstakar upplifanir fyrir kylfinga, hvort sem þeir eru byrjendur eða lengra komnir og eru golfskólar Elite ferða á Spáni engin undantekning.
Ég mun, ásamt frábæru liði PGA golfkennara, sjá um kennsluna í golfskóla Elite ferða. Smelltu á textann til að sjá nánari upplýsingar um golfskólann.
Hægt er að skrá sig á póstlista hér að neðan og fá nánari upplýsingar.