Golfskóli bjössa

-  Golfkennsla fyrir alla  -

Björn K. Björnsson


PGA Golfkennari

Ég byrjaði í golfi í kringum 1990 á Hvaleyrinni í Hafnarfirði, 1992 gekk ég í Golfklúbbinn Keili sem hefur verið mitt annað heimili síðan. Ég reyndi fyrir mér í keppnisgolfi en fann það eftir nokkura ára barning að golfkennslan væri meira fyrir mig.


Ég byrjaði feril minn sem golfkennari árið 2008 og byrjaði ég svo í golfkennaranámi 2009 í Golfkennaraskóla PGA Ísland og hef starfað við golfkennslu síðan þá. Ég hef kennt kylfingum á öllum aldri og getustigum bæði hér heima og erlendis.


Ferill:

– Golfkennaranemi  í Þýskalandi 2010 - 2012

-Útskrifaðist sem PGA golfkennari 2012

– Golfkennari hjá Golfklúbbi Grindavíkur 2013

– Barna og unglingakennari hjá Golfklúbbnum Keili frá 2013 - 2016.

– Almenn golfkennsla og byrjendakennsla frá 2017

– Golfkennari og skólastjóri í golfskóla Golfskálans ferðaskrifstofu á Spáni frá 2018 - 2024



ÞJÓNUSTA

Contact Us

Sendu mér línu

Leyfðu mér að hjálpa þér að ná hámarks árangri á golfvellinum.

Nýttu þér tækifærið og hafðu samband núna ef þú hefur einhverjar frekari spurningar.